UM OKKUR

 
Gufua-16.jpg

Sigga

Ævars

Sigga hefur unnið með hesta, kindur og geitur í yfir 30 ár. Hún hefur stundað nám í lífrænum landbúnaði við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og kennsluréttindanámi í vistrækt (e. Permaculture). Hún er lærður hómópati frá College of Practical Homeopathy in London, ásamt því að hafa lært hómópatíu fyrir hesta við Institut Kappel Wüpperthal.

Síðustu ár hefur hún starfað sem vöruþróunarstjóri hjá frumkvöðlafyrirtækinu Pure Natura ehf.

Sigga er líka alþýðulistakona. Hún hannar og framleiðir allskyns gjafavörur tengdar Gufuá og starfseminni þar undir nafninu Kúnsthandverk.

 
Gufua_27.jpg